fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Smávegis um Svía

Egill Helgason
Sunnudaginn 16. janúar 2011 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svíar hafa gott lag á ýmsu.

Þegar ég var að alast upp var hér landlæg óbeit á Svíum í vissum kreðsum.

Það var talað um sænsku mafíuna og óholl áhrif frá Svíþjóð. Ég man ekki betur en að gerður hafi verið sjónvarpsþáttur um sjálfa sænsku mafíuna – það mætti vel rifja hann upp.

Því var líka lengi spáð að Svíþjóð myndi hrynja undan þunga velferðarkerfisins. Það hefur ekki gerst og nú er Svíþjóð það land á Vesturlöndum þar sem efnahagsástandið er hvað best.

Svíum er líka margt gott lagið.

Ég hef til dæmis alltaf verið hrifinn af Ingvari Kamprad, stofnanda Ikea. Ég tek fram að ég höndla ekki að skrúfa saman Ikea mublur og að Ikea verslun er giska nálægt minni hugmynd um helvíti, en stjórnunarstíll Kamprads er flottur.

Hann þolir til dæmis ekki langa fundi og það hefur verið regla hjá fyrirtæki hans að á fundum skuli fólk standa og að það fái ekki kaffi eða aðra hressingu.

Hér segir svo frá stærstu verslun Norðurlanda sem er í Gekas í Svíþjóð. Það hefur aldrei verið meira að gera hjá þessari verslun, en samt auglýsir hún aldrei, fyrir utan litla jólakveðju í staðarblaðinu, Hallands Nyheter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“