fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Upplausnarástand

Egill Helgason
Laugardaginn 15. janúar 2011 16:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilraunir til að fá risalán frá Bandaríkjunum stuttu eftir hrun sýna hvílíkt ráðleysi ríkti í stjórnsýslunni hér á þessum tíma.

Enn hefur ekki verið almennilega skýrt hvað var að baki Rússaláninu sem seðlabankastjóri tilkynnti einn morguninn að Íslendingum stæði til boða.

Eða hvernig menn gátu réttlætt fyrir sér þá hugmynd að fá 4 milljarða evra að láni frá Rússlandi?

En svo virðast menn hafa ætlað að nota Rússalánið til að setja þrýsting  á Bandaríkjamenn – eins og Ísland gæti enn leikið sama leik og í Kalda stríðinu.

Bandaríkjamenn vísuðu á Alþjóða gjaldeyrissjóðinn eins og aðrar þjóðir sem íslensk stjórnvöld leituðu ásjár hjá á þessum tíma.

Það vildi enginn láta fíkilinn fá meira fé – heldur var honum skipað í meðferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“