fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Í Fossvogskirkjugarði

Egill Helgason
Föstudaginn 14. janúar 2011 12:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kiljan hefur aftur göngu sína í næstu viku.

Við erum að vinna efni sem við tókum upp með Guðjóni Friðrikssyni síðsumars.

Þá fórum við í Fossvogskirkjugarð og röbbuðum um skáld sem þar hvíla.

Þessi garður er ekki nálægt því eins frægur og kirkjugarðurinn við Suðurgötu, en hann er þó orðinn nokkuð gamall og sögufrægur – þarna hvíla til dæmis skáld eins og Steinn Steinarr, Þórbergur Þórðarson, Ólafur Jóhann Sigurðsson, Dagur Sigurðarson, Steinar Sigurjónsson, Hannes Sigfússon, Jónas Svafár, Ásta Sigurðardóttir, Jökull Jakobsson og Sigfús Daðason.

Þarna höfum við kreppuárin, skáldin sem lifðu kreppuna og fjölluðu um hana í verkum sínum, atómskáldin og bítnikka. Í þættinum fjöllum við um þetta fólk og sjáum og heyrum brot úr verkum sumra.

Svo er reyndar margt annað að finna í garðinum – til dæmis eru þarna leiði hermanna sem féllu á Íslandi í stríðinu og minnisvarðar um hermenn sem börðust hér við land og komu frá Kanada, Noregi, Bretlandi og Bandaríkjunum.

Í raun er Fossvogskirkjugarður býsna áhrifaríkur staður.

Steinn_Steinarr_JPG_480x500_q95Steinn Steinarr hvílir í Fossvogskirkjugarði, bjó reyndar ekki langt þar frá. Leiði hans er fremur niðurnítt, eins og við Guðjón Friðriksson komumst að þegar við tókum upp efni fyrir Kiljuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“