fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Frábær djassplata

Egill Helgason
Miðvikudaginn 12. janúar 2011 17:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég hitti meistara Vernharð Linnet stuttu fyrir jól fyrir utan útvarpshúsið.

Spurði hvort það hefðu komið út einhverjar góðar djassplötur.

Verharður sagði að platan Horn með Jóel Pálssyni væri afbragðs góð.

Ég tók hann á orðinu og keypti plötuna.

Það er rétt – hún er frábær.

Saxófónleikarinn Jóel er þarna að flytja verk eftir sjálfan sig með nokkrum helstu hljóðfæraleikurum landsins, það er sérstaklega skemmtilegt hvernig hjómborð eru notuð, píanó, rafmagnspíanó, Hammond og Moog. Á þau spila Eyþór Gunnarsson og Davíð Þór Jónsson.

Að auki leika á plötunni Einar Scheving á trommur og Ari Bragi Kárason á trompet og flygilhorn.

Sjálfur er ég hrifnastur af rólega ópusnum Keili. Það er dálítill Miles í honum. En þetta er allt flott.

11272010194021-Picture 10

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“