Ég man ekki eftir rólegri ársbyrjun í langan tíma.
Í byrjun 2008 var komin af stað angistarfull umræða um íslenskt efnahagslíf.
Í byrjun 2009 var Búsáhaldabyltingin.
Í byrjun 2010 var allt í uppnámi vegna Icesave.
En nú er helsta fréttamálið deilur um handboltaútsendingar.