fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Eyjan

Létta hryssu í flokki staðra mera

Egill Helgason
Sunnudaginn 2. janúar 2011 05:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkingar úr dýraríkinu koma ekki á óvart þegar Össur á í hlut, þeir sem þekkja til hans vita að hann á það til að komast svona að orði – og ekki víst að í því felist sérstök óvirðing.

Fræg dæmi eru til um þetta annars staðar, til dæmis úr Heimsljósi, þar sem Ólafur Kárason yrkir ástarkvæði sem hljómar svo. Fylgir reyndar sögu að kvæðið var ekki metið að verðleikum, en á ansi vel við núna:

Líneik veit ég lángt af öðrum bera,

létta hryssu í flokki staðra mera,

fagureyg með fimar tær

frýsar ’ún hátt og bítur og slær.

Ó blessuð mær!

Kristilega kærleiksblómin spretta

kríngum hitt og þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið