fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Eyjan

Ríkisstjórnin og markmiðin

Egill Helgason
Miðvikudaginn 5. desember 2012 23:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný ríkisstjórn settist að völdum á Íslandi 2009, stjórnin sem átti að taka til eftir hrunið.

Hún setti sér risastór markmið, ætlaði í raun að gerbreyta samfélaginu. Fyrst virtist hún hafa meðbyr til þess.

En svo fóru tregðulögmálin að gera vart við sig. Hagsmunahópar eru afar sterkir í íslensku samfélagi og í raun ríkir mikil íhaldssemi.

Við hikum við að breyta hlutum – jafnvel þótt við vitum að þeir virki ekki. Það er líka sífellt verið að hræða fólk – af ef hróflað sé við einhverju fari allt í hund og kött.

Meirihluti þjóðarinnar er óánægður með bankana, stjórnarskrána, Alþingi, kvótakerfið.

En samt breytist afar lítið – og líkurnar á að ríkisstjórnin nái fram markmiðum sínum minnka með hverjum degi. Hún virkar núorðið eins og fórnarlamb hinna hástemmdu markmiða sem hún setti sjálfri sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi