Sjá hér á vef BBC, þáttinn The Reykjavík Confessions – sex sakborningar, tvö morð, fjörutíu ára gömul ráðgáta. Saga í texta, tali og myndum. Fólk sem játaði aðild að glæpum sem það mundi ekki eftir að hafa framið. Sterkt efni – alveg mögnuð framsetning.