fbpx
Fimmtudagur 24.júlí 2025
Eyjan

Trump hefur skipað nýjan þjóðaröryggisráðgjafa

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 20. febrúar 2017 20:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

H.R. McMaster

Á blaðamannafundi í Mar-a-Lago tilkynnti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, um skipun nýs þjóðaröryggisráðgjafa. Þrátt fyrir að Trump hafi einungis verið 32 daga í embætti hefur einn slíkur ráðgjafi fallið úr skaftinu. Það var Michael Flynn en hann sagði af sér eftir að upp komst að hann hafði logið að Mike Pence, varaforseta, um samskipti sín við ráðamenn í Rússlandi.

Arftaki Flynn er H.R. McMaster, hershöfðingi og mikilsvirtur sérfræðingur í herkænsku. Þegar Trump tilkynnti ráðningu McMaster sagði hann að þar væri á ferðinni:

Maður mikilla hæfileika og mikillar reynslu. Hann er vel metinn af öllum í hernum.

McMaster starfaði fyrir bandaríska herinn í Írak og Afghanistan og barðist þar gegn spillingu í stjórnkerfi landana.
Fyrsta val Trump sem arftaka Flynn, fyrrum aðstoðaraðmírállinn Robert Harward, hafnaði beiðni Trump af persónulegum ástæðum. Ekki þarf samþykki þingdeilda fyrir skipun þjóðaröryggisráðgjafa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?