fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
Eyjan

Bill Gates: Vill að róbótar sem fækki störfum borgi skatta

Ritstjórn Eyjunnar
Sunnudaginn 19. febrúar 2017 13:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bill Gates er óhræddur við að tjá sig um ýmislegt sem varðar framtíðarsýn mannkyns.

Bill Gates, einn af stofnendum og aðaleigendum Microsoft-fyrirtækisins og auðugasti maður heims, telur að greiða eigi skatta af róbótum sem fækki störfum.

Þannig megi vega upp á móti því skattalega tapi sem hið opinbera verði fyrir þegar störfum fækki og róbótar taki við af manneskjunum.

Í dag greiði fólkið skatta af sínum tekjum.

Með því að skattleggja róbótana megi afla tekna til að standa straum af kostnaði við störf sem krefjist mannlegra samskipta svo sem í tengslum við velferð og umönnun.

Gates setti þessar hugmyndir fram í viðtali við Quartz sem birtist á föstudag. Í myndbandinu hér fyrir neðan ræðir hann um þetta:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Mikill meirihluti Íslendinga ánægður með beitingu kjarnorkuákvæðisins

Mikill meirihluti Íslendinga ánægður með beitingu kjarnorkuákvæðisins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ísrael hefur sagt sig úr samfélagi siðaðra þjóða

Sigmundur Ernir skrifar: Ísrael hefur sagt sig úr samfélagi siðaðra þjóða
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti