fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Eyjan

Forsætisráðherra: „Engin orð geta lýst sorginni og sálarkvölunum“

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 23. maí 2017 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra. Mynd/Getty

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að hugur sinn sé hjá þeim sem hafa misst ástvini, eru slasaðir og hjá breskum almenningi. Þetta kemur fram í færslu á Twitter sem birtist í nótt vegna atburðanna í Manchester á Englandi. 22 liggja í valnum og tugir liggja slasaðir eftir sprengingu í tónleikum Ariönu Grande á Manchester Arena-tónleikahöllinni í gærkvöldi.

Ekkert getur skýrt viljann á bak við það að ráðast á saklaust fólk, börn, táninga og foreldra þeirra, eins og var gert í Manchester í gærkvöldi,

Kveikt var á kertum fyrir utan Manchester Arena í morgun. Mynd/EPA

segir Bjarni á texta sem hann sendi frá sér á ensku á Twitter:

„Engin orð geta lýst afleiðingunum. Sorginni og sálarkvölunum. Minn hugur og samúð er hjá þeim sem hafa misst ástvini, hjá þeim sem slösuðust og hjá bresku þjóðinni.“


Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sagði svo á Fésbók í morgun:

Það er hræðilegt til þess að hugsa að voðaverkunum í Manchester hafi verið beint að ungu fólki sem naut lífsins á tónleikum. Hugur minn og okkar er hjá þeim sem eiga um sárt að binda og bresku þjóðarinnar allrar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Breytingar í framkvæmdastjórn Póstsins – Eymar og Benedikt ráðnir

Breytingar í framkvæmdastjórn Póstsins – Eymar og Benedikt ráðnir
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Kvendjöflar og breyskar hetjur

Björn Jón skrifar: Kvendjöflar og breyskar hetjur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn