fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Eyjan

Stutt á milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins – Björt Framtíð með sama fylgi og Flokkur fólksins

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 2. maí 2017 13:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar. Mynd/Sigtryggur Ari

Björt framtíð myndi detta af þingi ef kosið yrði til Alþingis í dag og staðan væri mjög tvísýn hjá Viðreisn. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR yfir fylgi stjórnmálaflokka sem birt er í dag. Sjálfstæðisflokkurinn er sem fyrr stærstur flokka með 25,2% fylgi en Vinstri grænir sækja hart að þeim með 23,4% fylgi.

Ríkisstjórnarflokkarnir mælast samanlegt með 33,4% fylgi, en 31,4% aðspurðra sögðust styðja ríkisstjórnina. Björt Framtíð mælist jafn stór og Flokkur fólksins, með 3,2% fylgi og Viðreisn mælist með slétt 5% fylgi, sem dugar til að ná mönnum á þing en það munar einungis 0,1% kjósenda að flokkurinn hyrfi af þingi.

Píratar mælast með 12,8% fylgi, Framsókn með 11,1% ogSamfylkingin með 10,6%, sem er nærri helmingi meira fylgi en flokkurinn hlaut í kosingunum síðasta haust.

Könnunin var framkvæmd dagana 11. – 26. apríl 2017 og var heildarfjöldi svarenda 926 einstaklingar, 18 ára og eldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum