fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Eyjan

Herjólfur til Danmerkur – Eyjamenn í óvissu

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 2. maí 2017 08:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Herjólfur. Mynd: DV

Herjólfur er nú á leið til Danmerkur í slipp og hefur Vegagerðin leigt ferjuna Baldur til að sinna siglingum til og frá Vestmannaeyjum á meðan. Til stóð að Baldur silgdi frá Vestmannaeyjum til Landeyjarhafnar í morgun kl. 08:30 en ferðin féll niður vegna veðurs.

Mikill vindur og ölduhæð er í Landeyjahöfn um þessar mundir. Baldur er ekki með leyfi til að sigla til Þorlákshafnar, að því er kemur fram á vef Samgöngustofu, og blasir því við óvissa á meðan Herjólfur er í Danmörku, en Herjólfur verður frá í rúmar þrjár vikur. Sem verra er þá liggur flug einnig niður á milli Vestmannaeyja og meginlandsins, en næsta athugun á flugskilyrðum fer fram kl.11.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk