fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Fjárfesti synjað um ríkisborgararétt vegna einnar hraðasektar – Hefur búið á Íslandi í 11 ár

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 28. júní 2017 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bala Kamallakharan. Mynd/DV

Fjárfestirinn Bala Kamallakharan fær ekki íslenskan ríkisborgararétt og verður vísað úr landi eftir að hafa búið á Íslandi í 11 ár. Ástæðan er hraðasekt sem hann fékk í febrúar þegar hann keyrði á milli Selfoss og Reykjavíkur.

Bala er upprunalega frá Indlandi, hann hefur mikið látið til sín taka í íslensku atvinnulífi síðastliðinn áratug, þar á meðal er hann fjárfestir og upphafsmaður Startup Reykjavík. Segir hann á Fésbókarsíðu sinni að hann hafi fengið að frétta í gær að hann fengi ekki íslenskan ríkisborgararétt:

Sem innflytjandi þá er ég stöðugt minntur á hve erfitt það er að vera samþykktur inn í samfélag. Það sem veldur mér vonbrigðum er að innflytjendur þurfa að uppfylla aðrar kröfur. Ég hef alltaf vitað að ég er metinn út frá öðrum staðli. Það varð mjög augljóst í dag. Til allra innflytjenda og flóttamanna þarna úti, þetta er erfiður heimur fyrir okkur… verum róleg og berjumst til að skara fram úr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef