fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Eyjan

Innflytjendur verða fjórðungur landsmanna

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 19. júní 2017 20:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsmenn á Austurvelli, í dag er rúmlega einn af hverjum tíu landsmönnum innflytjandi, búist er við að eftir hálfa öld verði innflytjendur fjórðungur landsmanna. Mynd: DV/Sigtryggur Ari

Einn af hverjum tíu landsmönnum er innflytjandi og fjórðungur landsmanna verða innflytendur eftir hálfa öld. Þetta kemur fram í nýrri mannfjöldaspá Hagstofunnar. Innflytjendum fjölgaði um 4.185 síðan í fyrra og hafa þeir aldrei verið fleiri en nú. Innfæddum Íslendingum fækkaði hins vegar um 146 frá í í fyrra en fleiri fluttu frá Íslandi en fluttu heim.

Alls eru rúmlega 36 þúsund innflytjendur á Íslandi eða 10,6%. Pól­verjar eru sem áður langfjölmenn­asti hópur inn­flytj­enda hér á landi, eða 38,3%. Næst fjöl­menn­astir eru Lit­háar, 5,2% en þar á eftir koma Fil­ippsey­ingar sem eru 4,5% allra innflytjenda.

Í fyrra fengu 703 ein­stak­lingar íslenskan rík­is­borg­ara­rétt. Það er nokkru færri en árið á undan, 2015 þegar 801 fékk íslenskan rík­is­borg­ara­rétt. Flestir nýju rík­is­borgar­anna voru Pól­verjar, 224 manns, þar á eftir komu Fil­ippsey­ingar, 55.

Búist er við að Íslendingar verði 442 þús­und árið 2065, þá verður samsetning þjóðarinnar nokkuð öðruvísi en nú. Íbúafjölgun verður aðal­lega til­komin vegna erlendra inn­flytj­enda og má búast við að þeir verði fjórðungur þjóðarinnar eftir hálfa öld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?