fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
Eyjan

Skipsskaðar færeyskra skipa við Íslandsstendur kortlagðir

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 15. júní 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, færði fyrir skömmufyrir hönd fyrirtækisins fulltrúum nokkurra sveitarstjórna í Færeyjum, hafnarstjórna og fyrirtækja sérstakt veggspjald. Gísli sagði af þessu tilefni að Færeyingar hafi ætíð sýnt Íslendingum mikla vinsemd og því var þessi gjöfafhent til að endurgjalda þeim vináttuna.

Á kortinu eru sýndir skipsskaðar Færeyringa vegna skipa yfir 12 tonn við Ísland frá árinu 1870 til 1993, eða í 123 ár. Greint er frá nöfnum og gerð skipanna, hvaðan þau voru, hvar þau fórust og hvenær og hvað margir létu lífið hverju sinni. Um er að ræða 66 skip og um 400 manns. Atvinnuþátttaka Færeyinga á Íslandi var oft mikil og því eðlilegt að þeim þætti sé gerð skil auk þess sem kortið er afar merk söguleg heimild.

Skipsskaðarnir snertu margaFæreyinga persónulega og margir núlifandi Færeyinga minnast þeirra sem þarna fórust.

Greinin birtist fyrst í Aldan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

KSÍ í þjálfaraleit
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Ágúst Borgþór skrifar: Að anda ofan í hálsmál sakborninga

Ágúst Borgþór skrifar: Að anda ofan í hálsmál sakborninga
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ágúst Ólafur færir sig frá borginni eftir stutt stopp yfir í menntamálaráðuneyti

Ágúst Ólafur færir sig frá borginni eftir stutt stopp yfir í menntamálaráðuneyti
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segja sleggjuna hafa verið of þunga fyrir Kristrúnu

Segja sleggjuna hafa verið of þunga fyrir Kristrúnu