fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Eyjan

Björt framtíð með álíka fylgi og Flokkur fólksins

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 1. júní 2017 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og formaður Bjartrar framtíðar. Óttarr næði ekki inn á þing ef kosið yrði í dag. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki er marktækur munur á fylgi Bjartrar framtíðar og Flokki fólksins. Þetta kemur fram í  nýrri skoðanakönnun MMR. Björt framtíð mælist með 3,4 prósent fylgi meðan Flokkur fólksins mælist með 3,2 prósent fylgi. Könnunin var framkvæmd dagana 11. – 16. maí 2017 og var heildarfjöldi svarenda 943 einstaklingar.

Ríkisstjórnin stendur í stað

Samkvæmt könnuninni styðja 31,4 prósent ríkisstjórnina sem er nánast sama fylgi og ríkisstjórnin mældist í síðustu könnun. Sjálfstæðisflokkurinn mældist sem fyrr með mest fylgi eða 25,6 prósent. Vinstri grænir mældust með næst mest fylgi eða 21,4 prósent. VG dalar um 2 prósentustig milli kannanna. Píratar mældust með 14,1 prósent fylgi, Framsókn með 12,2 prósent og bætir örlítið við sig, Samfylkingin með 9,3 prósent og dalar lítillega milli kannanna. Viðreisn mældist með 5,5 prósent sem er hálfu prósentustigi meira en í síðustu könnun. Fylgi annarra flokka mældist samanlagt 5,4%, þar af er Dögun með 2,7% og Íslenska Þjóðfylkingin með 0,2%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur tekinn við af Hildi

Ólafur tekinn við af Hildi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa