fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Eyjan

Umræða innan Samfylkingarinnar um að skipta um nafn

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eva H. Baldursdóttir varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar segir það vera til umræðu innan Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokk Íslands um að breyta nafni flokksins. Tillkynnti Eva þetta á Fésbókarsíðu sinni nú í morgun og bað hún fólk um að segja sitt álit.

Í kjölfarið komu upp hugmyndir um að breyta nafninu úr Samfylkingin – Jafnaðarmannaflokkur Íslands í Jafnaðarmannaflokkinn. Mjög skiptar skoðanir eru á málinu, bent er á að nýtt nafn krefjist mikillar vinnu en aðrir segja það löngu vera kominn tími til að breyta nafninu.

Eva segir það of þjóðernislegt að hafa orðið „Ísland“ í nafni flokksins:

Það er rétt að það er talsvert sterkari skírskotun í pólitíkina með Jafnaðarmenn. Eða Jafnaðarmannaflokkurinn. Persónulega er ég hrifin af Frjálslyndum jafnaðarmönnum af augljósum ástæðum,

segir Eva. Inga Auðbjörg Straumland varamaður Samfylkinginarinnar í Stjórnkerfis- og lýðræðisráði Reykjavíkurborgar segir að hún vilji frekara geyma það fyrir nafn á flokki sem myndi sameina frjálslynda jafnaðarmenn:

…ég vil geyma það nafn fyrir flokk sem samanstæði sannarlega af Frjálslyndum jafnaðarmönnum, væri ekki með allt of stóra, úrelta flokksskrá og sameinaði gott fólk frá pírötum, BF og samfó. Ekki nota það til að ríbranda Samfylkinguna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“