fbpx
Laugardagur 27.september 2025

Ekki er allt sem sýnist á Instagram

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 23. janúar 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anna Victoria er fitness-bloggari sem hefur byggt fyrirtæki í kringum að vera í góðu formi. Hún er þó meira en til í að benda á að líkami hennar er ansi langt frá því sem hann virðst vera á Instagram.

https://www.instagram.com/p/BPV9-cUA09D/?taken-by=annavictoria

Hún deildi nýlega tveimur myndum af sjálfri sér þar sem munurinn á glansmyndinni og raunveruleikanum sést glögglega. Á fyrri myndinni stendur hún og pósar fyrir framan spegil, en á þeirri seinni situr hún afslöppuð svo að hennar ofureðlilegu magafellingar sjást vel.

Við myndirnar skrifað hún „Ég 1% tímans vs. ég 99% tímans. Ég elska báðar myndirnar jafnmikið. Góð eða slæm sjónarhorn breyta ekki hvers virð þú ert.“

Huffington post fjallaði um.

Fleiri fitness-bloggarar hafa bent á að hinir fullkomnu líkamar sem birtast á Instagram sýna lífið ekki eins og það er í raun og veru. Myndirnar snúast meira um góð sjónarhorn og lýsingu, en raunverulegt form.

Skilaboðin um líkamsjákvæðni eru sérstaklega mikilvæg því samfélagsmiðlar geta ýtt undir óheilbrigðan lífssíl, og geðræna sjúkdóma eins og átraskanir.

Anna Victoria hvatti 1.2 milljónir fylgjendur sína til að endurhugsa hvernig þau líta á svokallaða „galla“ líkama sinna.

„Eftir því sem ég eldist, fæ ég appelsínuhúð og húðslit sem eru ekki að fara neitt – og ég býð þau velkomin. Hvernig get ég reiðst likama mínum fyrir fullkomlega eðlileða „galla“? Þessi líkami er sterkur, getur hlaupið vegalengdir, getur lift og beygt sig og togað þyngdir, og hann er hamingjusamur, ekki bara vegna útlitsins, heldur tilfinningarinnar.“


Sjá einnig:

Fitnessbloggari vekur athygli á Instagram: Tvær mínútur á milli mynda

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

„Með lestri fáum við að setja okkur í spor annarra, upplifa sögur þeirra, aðstæður og tilfinningar“

„Með lestri fáum við að setja okkur í spor annarra, upplifa sögur þeirra, aðstæður og tilfinningar“
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Katla bauð yfir hundrað konum í heljarinnar garðpartý

Katla bauð yfir hundrað konum í heljarinnar garðpartý
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin

Slot hrósar eigendum Liverpool – Borga eiginkonu Jota 23 milljónir á viku næstu tvö árin
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Ískyggileg mynd af „hefndarenglinum“ og bróður hans – Brostu til hvors annars í dómsalnum

Ískyggileg mynd af „hefndarenglinum“ og bróður hans – Brostu til hvors annars í dómsalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur lánar Ragnheiði til Hollands

Valur lánar Ragnheiði til Hollands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skrifar nokkuð óvænt undir eftir mikla óvissu í sumar

Skrifar nokkuð óvænt undir eftir mikla óvissu í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho segir þessi tíðindi tómt kjaftæði

Mourinho segir þessi tíðindi tómt kjaftæði

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.