fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Vandræðaleg saga Ingu Láru leigubílsstjóra: ,,Ég hef ekki sungið í bílnum eftir þetta“

Aníta Estíva Harðardóttir
Miðvikudaginn 21. mars 2018 13:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar Inga Lára Magnúsdóttir var nýbyrjuð að keyra leigubíl ítrekaði faðir hennar við hana að hún ætti alltaf að líta aftur í bílinn þegar fólk færi út til þess að ganga úr skugga um að það hefði ekki gleymt neinu.

Ég var þessa fyrstu daga mína svo upptekin að rata að ég átti það til að gleyma að kíkja aftur í,

segir Inga Lára í færslu á Facebook.

Ég tók upp par í miðbænum og keyrði þau í Kópavoginn. Ég heyrði að þau voru greinilega að kynnast en spáði ekki meira í því. Þegar ég stöðva bílinn borgar stelpan og hurðin lokast.

Inga Lára var orðin mjög þreytt enda var klukkan að ganga 5 um morgun.

Ég blastaði því tónlistinni í botn og hreinlega öskraði ég söng svo hátt. Glugginn opinn og kúlið í botni. Þegar ég kom upp Bústaðarbrúnna fæ ég allt í einu andlit fram í til mín. Hann pikkar í öxlina á mér og segir: „Heyrðu vinkona, hvert erum við að fara??

Maðurinn sem hafði komið inn í bílinn með stelpunni hafði ekki farið út með henni og sat hann því enn aftur í bílnum.

Hann bókstaflega grét úr hlátri og ætlaði ekki að koma upp orðunum. Þarna hafði ég gleymt farþega! Ég hef ekki sungið í bílnum eftir þetta og kíki núna vel og vandlega hvort eitthvað eða EINHVER hafi orðið eftir í bílnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Fjarlægja hátalara sem útvarpa áróðri til Norður-Kóreu

Fjarlægja hátalara sem útvarpa áróðri til Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Svakalegar lýsingar á óskum Andrésar prins – „Ég er diplómat, ekki melludólgur“

Svakalegar lýsingar á óskum Andrésar prins – „Ég er diplómat, ekki melludólgur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn

Sjö persónuleikaeinkenni sem einkenna mjög gáfuð börn
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt föruneyti – Að þessu sinni í leit að mat og menningu

Nýtt föruneyti – Að þessu sinni í leit að mat og menningu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.