fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Jón Aðalsteinn: Mistök af minni hálfu

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. maí 2017 18:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Aðalsteinn Kristjánsson, þjálfari Fylkis, segir að sínar stúlkur hafi átt skilið að tapa leik kvöldsins gegn Þór/KA en leiknum lauk með 4-1 sigri Þórs/KA.

,,Ég held að þetta hafi heilt yfir sanngjarnt en við héldum áfram allan tímann og það var lykilatriði,“ sagði Jón.

,,Við vorum með tvær leiðir til að nálgast leikinn og ég sá kannski eftir því, mistök af minni hálfu að nálgast hann ekki eins og við enduðum leikinn.“

,,Ég er nokkuð ánægður með vinnuframlagið. 4-1 tap, maður er aldrei ánægður að tapa en ég er ánægður með vinnuframlagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Í gær

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík