fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433

,,Góð samskipti milli landsliðsins og Warnock“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. mars 2018 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands segir að Aron Einar Gunnarsson fyrirliði Íslands sé að nálgast spilform.

Aron hefur ekkert spilað á árinu eftir aðgerð á ökkla en fer með landsliðinu til Bandaríkjanna.

Aron verður með í fyrri leiknum gegn Mexíkó en fer síðan til Wales, ekki er þó öruggt að hann spili.

,,Aron er að nálgast það að geta spilað, hugmyndin er að hann spili eftir landsleikjahlé,“ sagði Heimir.

,,Neil Warnock vill að hann spili ef hann getur gegn Mexíkó, mjög góð samskiptip á milli landsliðsins og Warnock.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband af stjörnunni vekur mikla athygli: Svakalega kokhraustur fyrir helgi – ,,Ef þeir vilja stig“

Myndband af stjörnunni vekur mikla athygli: Svakalega kokhraustur fyrir helgi – ,,Ef þeir vilja stig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum
433Sport
Í gær

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild