fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Stan Collymore í bullinu – Heimir Hallgrímsson varð að Heiður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 13:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stan Collymore fyrrum framherji Liverpool var í vandræðum með nafn Heimis Hallgrímssonar í Rússlandi í dag.

Heimir er staddur í Rússlandi og þar hitti Collymore sinn gamla vin.

Collymore heimsótti Ísland í haust þegar liðið komst á HM og þá tók hann viðtal við Heimi.

Nafn Heimis er eitthvað að vefjast fyrir Collymore sem kallaði hann Heidur í dag.

,,Frábært að hitta Heidur Halgrimsson þjálfara Íslands,“ skrifaði Collymore sem ræddi einnig við aðstoðarþjálfara Perú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“