fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Stjórn Arsenal er að gefast á Wenger

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Stjórn Arsenal er að snúast upp gegn Arsene Wenger. (Mirror)

Wenger segist hafa hafnað öllum heiminum til að halda áfram með Arsenal. (Telegraph)

West Ham vill fá Jonny Evans frá West Brom í sumar. (Mail)

Jack Wilshere miðjumaður Arsenal ætlar að fara ef hann fær ekki betri samning frá félaginu. (Mail)

Manchester United mun ekki stækka Old Trafford til að eyða peningum í leikmenn. (Mail)

Wilian gæti farið frá Chelsea en AC Milan og Manchester United hafa áhuga. (Star)

Alan Pardew verður rekinn frá West Brom ef liðið tapar gegn Watford. (Mirror)

Barcelona og Liverool vilja fá Houssem Aouar frá Lyon en hann er 19 ára gamall. (Goal)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bíður og bíður eftir Chelsea

Bíður og bíður eftir Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: ÍBV rúllaði yfir Val – Stjarnan vann Vestra

Besta deildin: ÍBV rúllaði yfir Val – Stjarnan vann Vestra
433Sport
Í gær

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“
433Sport
Í gær

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Í gær

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar

Chiesa staðfestir hvað hann vill gera í sumar
433Sport
Í gær

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United