fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433

Er byrjað að bjóða Paul Pogba til sölu?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2018 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Real Madrid vill að Thibaut Courtois bíði með nýjan samning fram í apríl þegar félagið ákveður hvort hann eða David de Gea verða keyptir. (Telegraph)

Paul Pogba er til sölu ef stærstu félög Evrópu hafa áhuga, umboðsmaður hans hefur verið að bjóða hann. (Sports Illustrated)

Harry Maguire er klár í að binda framtíð sína við Leicester en Manchester City hefur áhuga. (SUn)

WBA skoðar stöðu Graham Potter þjálfara Östersund. (MAil)

Lyon og PSG hafa áhuga á Karim Benzema framherja Real Madrid. (AS)

Barcelona reynir að kaupa Arthur Melo miðjumann Gremio á 26 milljónir punda. (MUndo)

Arsene Wenger vill að Danny Welbeck skrifi undir nýjan samning við félagið. (Mail)

Manchester United vill fá Nikola Moro miðjumann Dinamo Zagreb. (Talksport)

Yannick Carrasco sóknarmaður Atletico Madrid er að fara til Dalian Yifang í Kína á 30 milljónir evra. (El Pais)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli

Gleðin tók völd í klefanum hjá Glódísi – Söngur og dans þeirra vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“

Sonur Ronaldo í fyrsta sinn í landsliði Portúgals – „Ég er stoltur af þér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning

United ætlar að bjóða Tom Heaton nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli

Yfirgaf veitingastað pöddufullur og nú vill fólkið að hann selji hlut sinn í hvelli
433Sport
Í gær

Klár í að fara til Manchester United í sumar

Klár í að fara til Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum