fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433

Gylfi lagði upp í sigri Everton – Chelsea steinlá á Brúnni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2018 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton sem vann 2-1 sigur á Leicester City en Gylfi lagði upp fyrsta mark leiksins á Theo Walcott.

Þá tapaði Chelsea 0-3 fyrir Bournemouth á Stamford Bridge þar sem að gestirnir skoruðu öll mörkin í síðari hálfleik.

Þá var Jóhann Berg Guðmundsson í byrjunarliði Burnley sem gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Chelsea 0 – 3 AFC Bournemouth
0-1 Callum Wilson (51′)
0-2 Junior Stanislas (64′)
0-3 Nathan Ake (67′)

Everton 2 – 1 Leicester City
1-0 Theo Walcott (25′)
2-0 Theo Walcott (39′)
2-1 Jamie Vardy (71′)

Newcastle United 1 – 1 Burnley
1-0 Jamaal Lascelles (65′)
1-1 Sam Vokes (84′)

Southampton 1 – 1 Brighton & Hove Albion
0-1 Glenn Murray (víti 14′)
1-1 Jack Stephens (64′)

Tilboð á gluggadegi Fótboltaspilið Beint í mark er á sérstöku tilboði í dag á gluggadegi, nýttu tækifærið og keyptu þetta frábæra spil með því að smella hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt