fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Myndband: Tók Tottenham ellefu sekúndur að skora gegn United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2018 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham og Manchester United eigast nú við í ensku úrvalsdeildinni og er staðan 1-0 fyrir heimamenn þegar tíu mínútur eru liðnar af leiknum.

Það var Christian Eriksen sem kom Tottenham yfir eftir einungis ellefu sekúndna leik en markið var afar óvænt.

Tottenham tók miðju, setti boltann fram á Harry Kane sem flikkaði honum áfram og Eriksen mætti á ferðinni og setti hann örugglega í markið.

Myndband af markinu má sjá með því að smella hér.

Tilboð á gluggadegi Fótboltaspilið Beint í mark er á sérstöku tilboði í dag á gluggadegi, nýttu tækifærið og keyptu þetta frábæra spil með því að smella hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu

Salah bestur í þriðja sinn – Liverpool á flesta fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið