fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Olivier Giroud til Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2018 16:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud er gengin til liðs við Chelsea.

Hann skrifar undir eins og hálfs árs samning við félagið en kaupverðið er talið vera í kringum 18 milljónir punda.

Framherjinn hefur ekki átt fast sæti í liði Arsenal sem var að kaupa Pierre-Emerick Aubameyang í morgun.

Hann vill fá að spila meira og eiga þannig möguleika á því að fara með Frökkum á HM í Rússlandi.

Tilboð á gluggadegi Fótboltaspilið Beint í mark er á sérstöku tilboði í dag á gluggadegi, nýttu tækifærið og keyptu þetta frábæra spil með því að smella hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu

Isak varpar sprengju – Veður í Newcastle í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýju mennirnir fóru á kostum

Nýju mennirnir fóru á kostum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur

Leita að manni til að fylla skarð Eze – Fær ekki að fara fyrr en hann kemur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City

Tryggja sér norska ungstirnið á láni frá City