fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433

Enska úrvalsdeildin vekur athygli á frábæri tölfræði Jóhanns

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 16:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin heldur úti draumaliðsleik á vef sínum sem margt knattspyrnuáhugafólk notar.

Fyrir komandi umferð í ensku úrvalsdeildinni er notendum bent á að sniðugt gæti verið að kaupa Jóhann Berg Guðmundsson kantmann Burnley.

Síðustu vikur hefur Jóhann verið að skapa miklar hættur upp við mark andstæðinga sinna.

,,Jóhann hefur skapað 14 marktækifæri í síðustu fjórum umferðum, meira en nokkur annar leikmaður í deildinni,“ segir á vef ensku úrvalsdeildarinnar.

,,Þetta hefur Jóhann gert þrátt fyrir að hafa spilað bæði gegn Liverpool og Manchester United í þessum leikjum, af þessum 14 færum hafa þrjú verið dauðafæri (Færi sem leikmaður ætti að skora úr).“

,,Jóhann hefur bætt leik sinn talsvert undanfarið, fyrir 20 umferð þá hafði hann skapað færi á 62 mínútna fresti en nú skapar hann færi á 25 mínútna fresti fyrir samherja sína. Jóhann fær mikla ábyrgð í föstum leikatriðum og hefur tekið allar 14 hornspyrnur Burnley eftir að Robbie Brady meiddist.“

Vefurinn ráðleggur þeim sem spila draumaliðsleikinn að klókt væri að kaupa Jóhann fyrir næstu leiki.

Greinina má lesa hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt