fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Enska úrvalsdeildin vekur athygli á frábæri tölfræði Jóhanns

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 16:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin heldur úti draumaliðsleik á vef sínum sem margt knattspyrnuáhugafólk notar.

Fyrir komandi umferð í ensku úrvalsdeildinni er notendum bent á að sniðugt gæti verið að kaupa Jóhann Berg Guðmundsson kantmann Burnley.

Síðustu vikur hefur Jóhann verið að skapa miklar hættur upp við mark andstæðinga sinna.

,,Jóhann hefur skapað 14 marktækifæri í síðustu fjórum umferðum, meira en nokkur annar leikmaður í deildinni,“ segir á vef ensku úrvalsdeildarinnar.

,,Þetta hefur Jóhann gert þrátt fyrir að hafa spilað bæði gegn Liverpool og Manchester United í þessum leikjum, af þessum 14 færum hafa þrjú verið dauðafæri (Færi sem leikmaður ætti að skora úr).“

,,Jóhann hefur bætt leik sinn talsvert undanfarið, fyrir 20 umferð þá hafði hann skapað færi á 62 mínútna fresti en nú skapar hann færi á 25 mínútna fresti fyrir samherja sína. Jóhann fær mikla ábyrgð í föstum leikatriðum og hefur tekið allar 14 hornspyrnur Burnley eftir að Robbie Brady meiddist.“

Vefurinn ráðleggur þeim sem spila draumaliðsleikinn að klókt væri að kaupa Jóhann fyrir næstu leiki.

Greinina má lesa hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum