fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Barton hraunar yfir Jurgen Klopp: Það er eitthvað mikið að þessum manni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 11:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joey Barton er enginn aðdáandi Jurgen Klopp, stjóra Liverpool og hefur verið afar duglegur að láta hann heyra það í gegnum tíðina.

Barton kallaði hann klappstýru á dögunum og sagði að það eina sem hann væri góður í væri að hvetja leikmenn sína áfram á hliðarlínunni.

Liverpool tapaði illa fyrir WBA í enska FA-bikarnum um helgina, 2-3 og eru úr leik í bikarnum en liðið fékk á sig þrjú ódýr mörk í fyrri hálfleik.

„Hann þarf að láta rannsaka sig, það er eitthvað mikið að þessum manni. Það er ekkert plan B hjá honum. Hann er það þrjóskur að ef að plan A virkar ekki, þá heldur hann bara áfram með plan A,“ sagði Barton.

„Van Dijk er góður leikmaður en ef þú varst að sjá hann í fyrsta skiptið í vörninni á laugardaginn þá leit hann skelfilega út. Þú gætir sett hvaða varnarmann sem er í heiminum þarna inn og hann myndi lenda í veseni.“

„Þeir héldu ekki stöðu gegn WBA og hugarfar leikmannanna var ömurlegt. Tíu skot á markið og níu mörk og þetta á að vera frábær stjóri og þjálfari. Þegar Liverpool sækir eins og þeir gera stundum þá eru þeir óstöðvandi.“

„Þeir munu hins vegar aldrei vinna neitt á meðan þeir verjast eins og þeir gera. Þeir voru hrein hörmung gegn WBA. Þeir sakna Coutinho, varnarleikurinn er afleitur og maður er farinn að halda að þetta lið muni aldrei vinna neitt undir stjórn Klopp,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum