fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433

Arsenal með betrumbætt tilboð í Aubameyang

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsena hefur lagt fram 57 milljón punda tilboð í Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Dortmund en það er Mirror sem greinir frá þessu í dag.

Þetta er fjórða tilboð Arsenal í leikmanninn en síðasta tilboð hljóðaði upp á 50 milljónir punda.

Aubameyang hefur verið sterklega orðaður við enska félagið í glugganum en Dortmund vill losna við hann.

Þeir vilja hins vegar fá í kringum 60 milljónir punda fyrir Aubameyang en nú er spurning hvort þýska félagið sé tilbúið að samþykkja nýjasta tilboð Arsenal.

Leikmaðurinn hefur sjálfur samþykkt kaup og kjör við Arsenal og því eiga félögin aðeins eftir að ná saman um kaupverðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Í gær

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs