fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433

Klopp hefur áhyggjur af miðjumanni Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. janúar 2018 13:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur áhyggjur af Emre Can, miðjumanni liðsins.

Samningur hans við enska félagið rennur út í sumar og því getur hann farið frítt frá félaginu en hann hefur verið sterklega orðaður við Juventus.

Can hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Liverpool og Jurgen Klopp er orðinn áhyggjufullur.

„Hann verður hérna áfram og fer ekki í janúar. Hann er ungur strákur en hann er orðinn frábær leikmaður og mjög mikilvægur fyrir okkur,“ sagði Klopp.

„Stundum vilja leikmenn bara klára samningana sína og sjá hvað verður. Það er ekki gott fyrir félagið en á ákveðnum tímapunkti þar maður að sætta sig við það.“

„Á meðan hann hagar sér eins og hann gerir þá get ég ekki kvartað. Hann gefur sig allan í verkefnið og ég get ekki beðið um meira,“ sagði Klopp að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Í gær

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs