fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433

Guardiola segir að peningaleysi muni koma í veg fyrir að City vinni fernuna

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. janúar 2018 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City segir að liðið geti ekki unnið fernuna í ár vegna þess að það sé ekki með nægilega sterkan leikmannahóp.

Guardiola er með dýrasta hópinn í ensku úrvalsdeildinni en þrátt fyrir það segir hann að peningaleysi komi í veg fyrir að hann geti styrkt hópinn ennþá meira.

Alexis Sanchez gekk í raðir Manchester United á dögunm en City var ekki tilbúið að borga honum 350.000 pund á viku líkt og United gerði.

„Við höfum aldrei borgað 100, 90 eða 80 milljónir fyrir einn leikmann. Við getum ekki keypt leikmenn eins og staðan er í dag samkvæmt forráðamönnum félagsins,“ sagði Guardiola.

„Við getum ekki borgað þessi hæstu laun eins og staðan er í dag, kannski einn daginn en ekki eins og þetta lítur út í dag. Auðvitað höfum við eytt háum fjárhæðum í leikmenn en ég þyrfti breiðari hóp til þess að vinna fernuna.“

„Við erum samt sem áður ekki eina liðið sem hefur eytt í leikmenn, þetta er eitthvað sem öll lið gera,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Í gær

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Í gær

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann