fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Zidane óttast að missa starfið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane þjálfari Real Madrid viðurkennir að starf sitt sé í hættu eftir slakt gengi.

Real Madrid féll úr leik í spænska bikarnum í gær eftir tap gegn Leganes á heimavelli.

Zidane og félagar eru langt á eftir Barcelona í deildinni og eini möguleiki félagsins á bikar er í Meistaradeildinni þar sem liið mætir PSG í 16 liða úrslitum.

,,Að sjálfsögðu er starfið í hættu, ég er ábyrgur. Ég er þjálfarinn,“ sagði Zidane.

,,Ég vil finna lausnir, ég verð að gera það. Ég mun halda áfram að berjast, höldum áfram að berjast. Við verðum að gera liðið betra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann