Kenedy segir að Christian Atsu hafi talað sig inná að ganga til liðs við Newcastle.
Kenedy skrifaði undir lánssamning út tímabilið við Newcastle á dögunum.
„Ég er þakklátur fyrir þetta tækifæri og ætla að gera mitt allra besta,“ sagði hann.
„Ég þekki Atsu vel eftir að hafa verið með honum hjá Chelsea og hann talaði mig til,“ sagði hann að lokum.