fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Dortmund hafnar þriðja tilboði Arsenal í Aubameyang

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2018 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund hefur hafnað þriðja tilboði Arsenal í Pierre-Emerick Aubameyang en það er Sky Sports sem greinir frá þessu í kvöld.

Tilboðið hljóðaði upp á 50 milljónir punda en samkvæmt fréttum í Þýskalandi vill Dortmund fá í kringum 53 milljónir punda fyrir hann.

Forráðamenn Arsenal eru staddir í Dortmund þar sem þeir reyna að semja um kaupverðið á leikmanninum sem hefur verið sterklega orðaður við enska liðið að undanförnu.

Samkvæmt miðlum á Englandi hefur framherjinn nú þegar samið við Arsenal um kaup og kjör og því þurfa liðin einungis að ná saman um kaupverðið á Aubameyang.

Hann hefur raðað inn mörkunum fyrir Dortmund, undanfarin ár en Arsene Wenger vill fá hann á Emirates til þess að fylla skarðið sem Alexis Sanchez skilur eftir sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag