Arsenal og Chelsea eigast nú við í enska Deildarbikarnum en leikurinn hófst klukkan 20:00.
Þetta er síðari leikur liðanna en fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli.
Henrikh Mkhitaryan, nýjasti leikmaður Arsenal er mættur á Emirates og mun fylgjast með sínum mönnum úr stúkunni í kvöld.
Myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.