fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Enska knattspyrnusambandið mun ekki aðhafast í gömlum Twitter færslum Neville

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2018 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið ætlar ekki að rannsaka gamlar Twitter færslur Phil Neville, nýráðinst stjóra enska kvennalandsliðsins.

Neville var ráðinn þjálfari enska landsliðsins á dögunum en ráðningin hefur verið talsvert gagnrýnd.

Hann setti inn færslur á Twitter fyrir nokkrum árum síðan þar sem hann gerði m.a lítið úr konum.

Neville eyddi Twitter aðgangi sínum á dögunum og þá var hann einnig búinn að eyða færslunum, áður en málið komst upp.

Enska knattspyrnusambandið mun ekki kæra hann fyrir færslurnar og því mun hann stýra landsliðinu út samning sinn í það minnsta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433
Fyrir 22 klukkutímum

Aldís velur hóp til æfinga

Aldís velur hóp til æfinga
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn