fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433

Neville hætti á Twitter í gær – Sakaður um að tala niðrandi til kvenna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2018 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Neville var í gær ráðinn þjálfari kvennalandsliðs Englands eftir langt ferli.

Neville hætti skömmu eftir það á Twitter en þá fóru gamlar færslur frá honum á flug.

Þar er Neville sakaður um að hafa verið að tala niðrandi til kvenna fyrir nokkrum árum.

Þar svarar hann meðal annars systur sinni um að konur vilji alltaf jafnrétti þangað til að kemur að því að borga reikninginn.

Þá furðaði hann sig á því að konur væru ekki búnar að græja morgunmat og börnin á morgnanna.

Enska sambandið segir að Neville hafi ákveðið að hætta á Twitter ef hann myndi fá starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Galdraði KR upp úr fallsæti og nálægt efri hluta deildarinnar

Galdraði KR upp úr fallsæti og nálægt efri hluta deildarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Kristján Óli segir þetta vera stóra áhyggjuefnið í Kópavoginum

Kristján Óli segir þetta vera stóra áhyggjuefnið í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja

Willum og Alfons gætu fengið áhugaverðan samherja