fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

England staðfestir ráðningu á Neville fyrir kvennalandsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2018 18:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest ráðningu sína á Phil Neville sem þjálfara kvennalandsliðsins.

Neville hefur reynslu úr aðstoðarþjálfarastarfi hjá Manchester United og Valencia.

Neville tekur við af Mark Sampson sem var rekinn úr starfi á dögunum.

,,Ég er stoltur af því að leiða England, við getum byggt upp betra lið. Þessi hópur getur afrekað eitthvað sérstakt,“ sagði Neville.

Neville átti magnaðan feril sem leikmaður hjá Manchester United og Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea