fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Sky: City í viðræðum um kaup á 60 milljóna punda varnarmanni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2018 17:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er í viðræðum við Athetlic Bilbao um kaup á Aymeric Laporte. Sky Sports News segir frá.

Laporte er öflugur franskur miðvörður sem lengi hefur verið orðaður við lærisveina Pep Guardiola.

Laporte myndi kosta City í kringum 60 milljónir punda.

Meiðsli Vincent Kompany hafa orðið til þess að Guardiola vill miðvörð í sinn hóp.

City er einnig að reyna að fá miðjumanninn, Fred frá Shakter en hann hefur vakið mikla athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea