fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

Mynd: Hræðilegt grasið þar sem Sanchez þreytir frumraun sína

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2018 12:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gekk í gær frá kaupum sínum á Alexis Sanchez frá Arsenal.

Sanchez sagði strax að draumur hans væri að rætast eins og flestir knattspyrnumenn segja nú til dags.

Sanchez tók það hins vegar fram að hann væri ekki bara að segja þetta til að segja hlutina.

Hann hafi í æsku dreymt um að spila fyrir United og það virðist vera rétt.

Sanchez ætti að spila sinn fyrsta leik gegn Yeovil í enska bikarnum en völlurinn þar er ekki góður.

Fréttamenn MUTV heimsóttu Yeovill í dag og þar tóku þeir mynd af vellinum, gras og drulla.

Mynd af því er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands