fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Amanda Staveley mun ekki kaupa Newcastle

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amanda Staveley, fjárfestir mun ekki kaupa Newcastle en það er Sky Sports sem greinir frá þessu.

Mike Ashley, eigandi félagsins setti félagið á sölu í haust og vonaðist til þess að vera búinn að selja það um áramótin.

Staveley fór fyrir hópi fjárfesta frá Mið-Austurlönum sem höfðu áuga á að kaupa félagið og samkvæmt fréttum lögðu þau inn tilboð sem Ashley hafnaði.

Sky Sports greinir frá því að Ashley sé pirraður á gangi mála og útiloki nú að selja félagið til Staveley og viðskiptafélaga hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met