fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Lykilmaður Tottenham gæti verið klár gegn Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 17:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toby Alderweireld, varnarmaður Tottenham gæti verið klár gegn Arsenal en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu.

Hann er af mörgum talinn einn albesti varnarmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni en Tottenham hefur saknað hans mikið.

Hann meiddist aftan í læri í sigri Tottenham á Real Madrid í Meistaradeildinni í nóvember á síðasta ári.

Alderweireld er byrjaður að hlaupa og gæti snúið aftur til æfinga með aðalliðinu í næstu viku.

Tottenham tekur á móti Arsenal þann 10. febrúar næstkomandi og gæti Alderweireld verið klár í slaginn þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“