fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Ástæðan fyrir því að Rashford sagði Lingard að drífa sig af velli í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í gærdag en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna.

Antonio Valencia kom United yfir snemma leiks áður en Anthony Martial tvöfaldaði forystu United á 38. mínútu og staðan því 2-0 í hálfleik.

Romelu Lukaku gerði svo út um leikinn á 72. mínútu og lokatölur því 3-0 fyrir heimamenn.

Marcus Rashford kom inná í gær á 80. mínútu fyrir Jesse Lingard en sá fyrrnefndi bað Lingard um að drífa sig af velli.

„Drífðu þig, það er skít kalt hérna,“ sagði Rashford við Lingard en ummælin hafa vakið mikla kátínu hjá stuðningsmönnum United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“