fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Sky: Ekki neinir peningar – Hrein skipti á Sanchez og Mkhitaryan

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 15:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki neinir peningar verða notaðir ef allt gengur eftir í viðræðum Manchester United og Arsenal.

Manchester United vill fá Alexis Sanchez frá Arsenal en Arsenal vill fá Henrikh Mkhitaryan frá United.

Sanchez hefur samþykkt að ganga í raðir United en Mkhitaryan veit ekki hvort hann eigi að fara til Arsenal.

Sky Sports segir að um hrein skipti verða að ræða og því þarf hvorugt félagið að reiða fram peninga.

Sanchez á hálft ár eftir af samningi sínum en Mkhitaryan á tvö og hálft ár eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp