fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

City hjólar í Fred

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 14:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vinnur nú hörðum höndum að því að kaupa Fred frá Shaktar Donetsk.

Telegraph fjallar um málið en Pep Guardiola vill styrkja miðsvæði sitt.

City horfir til Fred nú í janúar eftir að hafa gefist upp á Alexis Sanchez sóknarmanni Arsenal.

Fred er varnarsinnaður miðjumaður sem er ætlað að veita Fernandinho samkeppni.

Fred er 24 ára gamall en Shaktar hefur hækkað verðmiðann síðustu vikur sem velur City áhyggjum samkvæmt Telegraph.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið