fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Mignolet staðfestir að hann íhugi framtíð sína

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Mignolet markvörður Liverpool er óhress með stöðu mála og íhugar framtíð sína hjá félaginu.

Loris Karius markvörður Liverpool er orðinn markvörður númer eitt hjá félaginu. Þetta segir Jurgen Klopp.

,,Í kringum jólin þá vorum við að skipta leikjum á milli okkar og mér fannst þeð ekki eðlileg staða fyrir markvörð,“ sagði Mignolet.

Klopp hefur verið gagnryndur fyrir hvernig hann hefur skipt leikjum á milli þeirra í stað þess að gefa einum traustið.

,,Eftir allt sem gerst hefur á tímabilinu, þá veit ég hvernig málið og hvernig staðan er. Klopp sagði mér það í samtali okkar.“

,,Ég er ekki sáttur me það, ég verð hins vegar að virða ákvörðun þjálfarans. Ég reyni að vera rólegur, ég hef komið sterkari úr svona stöðu.“

,,Ég verð hins vegar að hugsa um mína framtíð, það eins sem ég get gert er að einbeita mér að mínum æfingum. Ég verð þrítugur og það er HM í sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“