fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433

Carragher segir að sóknarmaður Liverpool sé vanmetnasti leikmaður deildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2018 16:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sparspekingur á Sky Sports er afar hrifinn af Roberto Firmino, sóknarmanni Liverpool.

Firmino var magnaður í 4-3 sigri Liverpool á Manchester City á dögunum og skoraði annað mark Liverpool á 59. mínútu.

Sóknarmaðurinn hefur verið frábær á þessari leiktíð og hefur skorað 16 mörk og lagt upp önnur 8 í 29 leikjum fyrir Liverpool.

„Við erum að tala um einn vanmetnasta leikmann ensku úrvalsdeilarinnar, ef ekki þann vanmetnasta í Roberto Firmino,“ sagði Carragher.

„Stjórinn metur hann mikið og það sést en fólk talar ekki um hann sem einn besta framherjann í deildinni því hann er ekki framherji eins og Harry Kane eða Romelu Lukaku.“

„Ég tel að hann sé fyrsti maðurinn á skýrslu hjá Klopp. Liverpool er með Salah og Mane já en það er Firmino sem stýrir sókninni. Hvernig hann heldur boltanum, hvernig hann vinnur án boltans.“

„Hann er einn besti sóknarmaður deidlarinnar en samt sem áður fær hann aldrei það hrós sem hann á skilið,“ sagði Carragher að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti tekið þátt um helgina

Gæti tekið þátt um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM

Kemur í ljós á þriðjudag hvaða liðum Ísland mætir í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes
433Sport
Í gær

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Í gær

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi