fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433

Fréttamaður Sky segir allt benda til þess að Sanchez fari til United

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jim White frétttamaður Sky Sports segir allt benda til þess að Alexis Sanchez fari til Manchester United.

Sterkar sögusagnir hafa verið í gangi síðustu daga að United sé að krækja í Sanchez.

Arsene Wenger stjóri Arsenal hefur sagt að málið gæti skýrst á næstu 48 klukkustndum.

White segir hafa hemildarmann sem segir að málið sé langt komið en ekki frágengið.

Manchester City hefur viljað fá Sanchez en United er tilbúið að borga hærri upphæðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“